Í hádegishlénu á morgun, ef við höfum tíma, ætlar Bessi að reyna slá nýtt Íslandsmet í Blindkana. Eins og flestir vita, þá er Rafn núverandi methafi með 11 slagi.

Komið í VR2 og fylgist kannski með þessum atburði!
posted by Ólafur @ 2/07/2006