Síðastliðinn föstudag ákváðum við skytturnar að fara að gera okkur girnilega fyrir gamlarskvöld. Við skelltum okkur því í Hafnarsól í hafnarfirði til að prófa það nýjasta í airbrush í dag. Ég verð að segja að úrvalið þarna er rosalegt. Gátum valið um alveg 10 liti hver öðrum sexyari. Hver hafði sína skoðun og varð niðurstaðan:

Arnar: Starr tan
Atli: Just e bronze tan
Bessi: Twinkle tan
Ólafur: Honey tan
Rafn: Regular bronze/clear tan

Þeir Arnar, Ólafur og Rafn voru fyrstir út úr sprautuninni og létu sig hafa það að stilla sér upp fyrir myndavélina svo lesendur skyttnanna gætu séð afraksturinn.


posted by Bessi @ 1/02/2006