Gleðilegt ár

Við óskum lesendum okkar gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir það liðna. Nú er að ljúka viðburðamiklu ári á öllum sviðum og nýtt tekur við, með fullt af nýjum tækifærum.

Með áramótakveðju,

Arnar, Atli, Bessi, Ólafur Sveinn og Rafn

posted by Ólafur @ 12/31/2005