Já, það styttist óðfluga í blessuð prófin; tími mikils álags. Fyrsta prófið, hjá okkur í verkfræðideildinni, er þarnæsta laugardag og er það eðlisfræði. Vissulega er mikið efni til prófs í öllum námskeiðum og mikilvægt að einstaklingar skipuleggi sig vel. Um daginn las ég grein um geðheilsu og til hliðar var prentaður dálkur með "Geðorðunum 10". Geðorð nr. 1 er mikilvægt og nauðsynlegt hafa það prentað hjá sér, í miklum prófalestri og bara almennt.

1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara.
Aumingja kettlingurinn:/

... athugið þetta: http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1465

Takk fyrir mig, ég hef bloggað.

posted by Ólafur @ 11/29/2005