Góða kvöldið, þetta er nú bara búinn að vera sérdeilis prýðilegur dagur. Það má segja með þeim betri í langan tíma. Það er svo sem ekki neitt nýtt að gerast; alltaf nóg að gera í skólanum og það er bara stemning. Það er nú ekki hægt að orða það betur.

Til að fagna svona góðum degi sem þessum, þ.e. 22. september, fórum við Skytturnar á American Style og borðuðum góðan mat.

Takk fyrir mig, ég hef bloggað.
Ólafur Sveinn Haraldsson
posted by Ólafur @ 9/22/2005