Eftir að hafa fengið bandýkylfu í hægri þumalputta get ég upplýst ykkur um að eina gagnið sem þumlarnir gera við lyklaborðsinnslátt er að ýta á bilslánna. Jafnframt er engin töf í því að geta bara notað vinstri þumalputtann í þá iðju. Hins vegar verður handskriftin mín óreiðurkenndari en áður.

Ætli ég megi tekka mengjaprófið?
posted by Bessi @ 5/01/2006