Frést hefur að Dr.Tomorrow hafi hreiðrað um sig í bækistöð sinni og reynt að finna út hvað muni gerast á morgun. Lét hann af sér vita og sendi okkur mynd af sér rétt eftir að hann notfærði sér veðbankann og hvatti jafnframt aðra til að gera hið sama.

Hvort morgundagurinn muni standast undir slagorði hans "Where Science Fiction Becomes Fact" kemur í ljós.










Áhugasamir um Dr.Tomorrow, sjá hér

Það styttist óðum í þennan atburð, innan við sólarhringur, góðu lesendur.

Kveðja
Rafn Vídalín
posted by Rafn V @ 2/02/2006