Eftir að hafa lesið góða bók, hefur hvarflað að þér að gera hana hola að innan? Ef svo er, þá ertu á réttum stað! Því skytturnar sendu tvo á stað, Bessa og Óla, til að gera það. Tilraunin var gerð fyrra sumar en við ákváðum að bíða með að birta þetta fyrr en eftir jól.

Meðhjálparinn í tilrauninni var Arnór frændi okkar allra.

Hér kemur viðhengi sem færir þig inn á kennslusíðuna okkar:http://bessi.org/prosjekt/smugling/phase1/

Eins og sást voru bara myndir en þær segja meira en þúsund orð!

Núna geturðu kvatt Kleifarvatn, Þankagang, Yosoy af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss og fleiri bækur á sómasamlegan hátt!
posted by Ólafur @ 1/19/2006