8. tölublað - 20. desember
Skytturnar gera ekki upp á milli fólks. Þær gera sér grein fyrir því að prófatímanum lýkur ekki fyrr en á morgun og munu því ekki ónáða þá sem eru að fara í próf þann dag með fagnaðarlátum vegna prófloka. Aftur á móti höldum við í fasta siði og fyllum aðeins upp í pásurnar þeirra.

Arnar sagði mér svo að hagfræðiprófið yrði oggurlítið súrt.
posted by Bessi @ 12/20/2005