5. tölublað - 14. desember
Þreyttur væri sá brandari sem fælist í tilkynningu þess efnis að tenglarnir hér að neðan væru línulega óháðir. Ég ætla því ekki að sleppa því að tilkynna það. Ég ætla bara að sleppa því að segja nokkuð.
- http://monkeyday.com/ Alþjóðlegi apadagurinn er í dag. Til hamingju!
- http://cgi.ebay.com.au/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=7203898664 Einungis tveir dagar eftir. Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara. Þið getið t.d. sett java-verkefnin ykkar þangað! Tilvalið fyrir tölvufræðiprófið.
- http://www.nada.kth.se/~hjorth/krasse/ Það er hægt að rækta "blóm" (eða hvað svo sem þetta hét nú aftur á íslensku) í lyklaborðum!
- http://www.angeloplessas.com/elasticenthusiastic/ Þetta er gaman í alveg 35 sekundur. Tosaðu í konuna eða karlana og látt fólkið fljúúúúga.
Línan er samt á morgun. Það er tilhlökkun í mannskapnum.
posted by Bessi @ 12/14/2005

