5. tölublað - 14. desember
Þreyttur væri sá brandari sem fælist í tilkynningu þess efnis að tenglarnir hér að neðan væru línulega óháðir. Ég ætla því ekki að sleppa því að tilkynna það. Ég ætla bara að sleppa því að segja nokkuð.

Línan er samt á morgun. Það er tilhlökkun í mannskapnum.

posted by Bessi @ 12/14/2005