Þið sem eruð að stúdera eðlisfræði eigið rétt á ykkar hvíldartíma, rétt eins og pólverjarnir sem vinna við færslu hringbrautarinnar. Þið eigið þó engan rétt á kaffi í hvíldartímanum en hér er þó smá uppbót frá manni sem er ekki að læra eðlisfræði.

posted by Bessi @ 12/08/2005