Ég sagði það hérna um daginn að það væri of snemmt að hlusta á jólalög. En ef maður vill komast í jólaskap, þá er málið að hlusta á "Það eru að koma jól" með Elly Vilhjálms, klassískt.

Takk fyrir ábendinguna, Ásgeir.

Takk fyrir mig, ég hef bloggað.
Óli
posted by Ólafur @ 11/27/2005