Ég ákvað að taka mér smá pásu frá eðlisfræðinni og deila pælingum sem eru búnar að meitla í huga mínum. Það er varðandi persónur sem virðast í fyrstu vera góðar og heilsteyptar manneskjur, svo þegar allt kemur til alls þá eru þæröðruvísi. Það má jafnvel ganga svo langt að segja þær séu andstæður þeirrar ímyndar sem þau leika. Í stað þess að setja fram spurningar af hverju þau eru svona, er bara að reyna skilja. Það er kannski einhvað að, maður veit ekki.

Takk fyrir mig, ég hef bloggað.
Ólafur Sveinn Haraldsson
posted by Ólafur @ 11/08/2005